Dónafólk

 

Mér leiđist ekkert lítiđ fólk sem flautar á mann í tíma og ótíma. Í morgun ţegar ég var á leiđinni í skólann var mađur fyrir aftan mig ALLA Miklubrautina og gerđi ekki annađ en ađ flauta. Ég var ekki alveg ađ fatta hann og eina ástćđan sem mér dettur í hug fyrir flautinu er ađ honum hafi fundist ég keyra of hćgt. Ég var samt á 60 og ađstćđurnar voru hrćđilegar. Hálka og fullt af snjór! Mér finnst ţetta bara argasti dónaskapur get ekki sagt annađ. Ţetta stressađi mig mikiđ og ţađ var ekki laust viđ ađ ég fengi kökk í hálsinn og gráti nćst.

 

d.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband