Þriðjudagur, 16. janúar 2007
Bara heima...
..já er heima í dag með litla Lasarusinn minn. KÝ sefur núna svo ég hef tækifæri til þess að skrifa nokkur orð.
Það sem hæst ber um þessar mundir:
- Allar þessar óléttu konur í kringum mig!
- Öll þessi nýfæddu börn!
- Uppgvötun WC hjá KÝ
- Londonferðin í næstu viku, jibbí!
- Skólinn (amk smá)
- Átakið með Birnu (það er sko alveg alvöru átak núna)
- Viðverandi blóðleysi og síþreyta.
Ef þið viljið fá nánar um eitthvað af þessu þá látiði vita í komment;) Þetta gætu allt verið fínar sögur sko...:p
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Katrín Ýr er ekkert smá dugleg í WC málinu Haltu áfram að vera dugleg með Birnu í átakinu....færð 100% stuðning frá mér....hætti meira segja við að fá mér kleinuhring þegar þú vildir ekki með kaffinu híhíhíhíhí
Ásdís (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 21:46
Hér eru líka lasarusar, tvö stykki takk, en samt í banastuði.
Kominn tími á hitting....hef nefnilega spurningu út frá þessu bloggi þínu!
EVA
Eva Úlla (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 15:20
Hmm spennó Eva:p þú getur líka alltaf slegið á þráðinn:D Já ég er sammála með hitting!!
d.
Lady-Dee, 17.1.2007 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.