Fimmtudagur, 18. janúar 2007
Fleiri bloggvini.
Ég sé við það að vafra á öðrum síðum að mig "vantar" fleiri bloggvini best að vinna í því að bæta það:p Ætla að vera komin með 10 fyrir helgi er það raunhæft:)
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá er Döggin orðin blogg ofvirk?? það er nú bara gaman, geggjað að lesa nýja bloggfærslu í hvert sinn sem maður kíkir Vonandi nærðu markmiðinu!!
Ásdís (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 13:12
Velkomminn bloggvinur
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2007 kl. 14:03
Velkomin blogg vinur...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.1.2007 kl. 14:04
Ókei VÓ!!!! Þú ert búin að skrifa 4 færslur bara í DAG!!! Ef ég hefði nú jafn mikinn tíma og þú hefur þessa stunduna!!! Jæja...
EN um hvað varstu að tala sem þið Erling eruð að fara að gera hérna fyrir neðan?? Ert ekki einu sinn búin að segja þinni ástkæru systir það?!!? Lélegt
Dagný (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 19:27
Stendur þig eins og hetja í að safna þér vinum..................eruð þið ómar skild????
Eva Úlla (IP-tala skráð) 19.1.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.