Föstudagur, 19. janúar 2007
Influensan!
Klukkan orðin rúmlega tíu og litli lasarusinn minn sem er nú loks að vera frískur sefur enn. Sem telst varla tl tíðinda þar sem hann svaf til klukkan 1300 í gær. Það tekur á fyrir svona lítinn kropp að vera lasin. KÝ hefur þegar lést um heilt kíló (sem er næstum 10 % af heildarlíkamsþyngd hennar) hefur bara enga matarlyst sama hvað henni er boðið. Vill ekki einu sinni frostpinna og þá er nú mikið sagt.
Samkvæmt fréttabréfi leikskólans hennar voru yfir 20 börn og 12 kennarar veikir í gær, þetta er greinilega bráðsmitandindi henni fylgir hár hiti, hósti og hor! Þið þekkið hana þegar hún mætir það er víst ábyggilegt:)
Núna krossa ég bara fingur því það væri ekki gaman að vera með þetta þegar ég fer til London í næstu viku. En ef svo er verð ég bara að taka á því og það er spurning hvort amerísku ofurflensutöflurnar mínar kæmu ekki að góðum notum:)
d - fimm dagar í London!
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt fyrir komu
Ólafur fannberg, 19.1.2007 kl. 11:10
Það er ekki gaman að ferðast með hósta og hor
Vá, þú ert kominn með nokkra blogg vini... til hamingju
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.1.2007 kl. 12:22
Nákvæmlega Gunnar ég náði takmarkinu;)
Lady-Dee, 19.1.2007 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.