Föstudagur, 26. janúar 2007
Skrifað frá London - Þegar neyðin er stærst.
Hellú, sit í mótttökunni og búin að fá aðgang að þráðlausu neti. Allur hópurinn var að fara í Bakkavör en ég varð að vera eftir. Ótrúlegt en satt en mér tókst að næla mér í gubbupest! Er búin að vera veik frá því klukkan þrjú í gær. Ekki gaman, en sem betur fer er ég að skríða saman núna. Þetta er auðvitað það versta í heimi. Það eitt að fara í sturtu í morgun voru átök.
Við áttum að fara á Queen-showið í gærkvöldi. Ég fór og spurði hvort það væri möguleiki á að fá endurgreitt en það var ekki sjens. Þannig að það endar með þvi að ég fór inn og sá í mesta lagi 5 mínútur. Svo varð ég að fara á hótelherbergið slík var vanlíðanin. Uppköstin héldu áfram til kl 3 í nótt og vona ég að þau séu gengin yfir. Þetta er með því verra sem maður lendir í. Ekki gaman:( en núna ætti allt að vera á uppleið.
Þangað til næst
d.
P.s. tókst meira að segja að gubba í poka í neðarlestarkerfi í London. Þegar neyðin er stærst.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gubba oji bara það er bannað á ferðalögum
Ólafur fannberg, 26.1.2007 kl. 08:24
Þetta fer á topp tíu listann yfir hörmulegustu atvikin á ferðalögum... bööh - næst á eftir því þegar við lágum bæði með upp- og niðurgang í Virginíufylki, ófær um að sjá um barnið okkar og áttum okkar undir því ágæta fólki sem hýsti okkur :|
Erling Ormar Vignisson, 26.1.2007 kl. 09:27
kellingargreyið mitt, þú átt alla mína samúð. vonandi verður restin af ferðinni betri:)
Ýr (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 13:14
úff elsku Dögg mín, þú átt sko alla mína samúð!!! Þú sem varst einmitt svo hrædd um að fá flensu áður en þú fórst út og svo færðu gubbupest úti Það er ellert verra en gubbupest!!! og hvað þá í útlöndum!
Ásdís (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.