Laugardagur, 3. febrúar 2007
Influensan!
Hafið þið sloppið góða fólk? Hér liggjum við dóttir mín með háan hita, beinverki, hálsbólgu, hósta og höfuðverk. Óska engum að fá þessa flensu, fengum lækni hingað áðan og ég spurði um lyf fyrir mig. Læknirinn sagði aðeins eitt lyf virka og það væri það sem er verið að safna og er notað við fuglaflensu! Ég er sem sagt með lyfseðil fyrir fuglaflensulyf, spurning hvort sé betra að leysa það út núna eða geyma betri tíma.
Jæja get ekki skrifað meir verð að leggjast svitna við minnstu áreynslu.
d.
P.s. Dóttir mín hleypur hér um með 40 stiga hita en ég ligg og get ekkert með 39,5!
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
batni ykkur fljótt..
Ólafur fannberg, 3.2.2007 kl. 21:42
hæ skvísur,
hér eru komnar 3 vikur í flensuógeð og ekki búið enn, við höfum aldrei lent í öðru eins.
Það er einmitt alveg magnað hvað þessir litlu gormar geta djöflast og leikið sér ámeðan við fullorðnafólkið erum að drepast. ÉG slapp við að fá fuglaflensulyfið, hljómar ekki vel.
En við óskum ykkur góðan bata.
KV
EÚ
Eva Úlla (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 12:45
Púff Eva þú þínir eigið alla mína samúð... mér finnst nóg að vera með einn lasarus hvað þá ef þeir væru þrír! úffipúff...
Lady-Dee, 4.2.2007 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.