Mánudagur, 12. febrúar 2007
Í skólanum... í skólanum...
Ég er mætt í skólann! Ótrúlegt en satt! Hélt svei mér þá að þessi dagur myndi aldrei renna upp. Fór að vísu til doksa á laugardag til að fá pensilín þar sem að andlitið á mér er fullt af slími. Vonandi hefur það eitthvað að segja.
Annars er bara mánudagurinn ógurlegi í skólanum ef ég var ekki búin að deila því með ykkur þá er ég í skólanum frá 8-19 á mánudögum, þvílík bilun! Að vísu er ég ekki í neinum tímum á þriðjudögum og miðvikudögum í staðinn sem er sko ekki leiðinlegt!
d.
P.s. hef áhyggjur af því hvað ég hósta mikið! Finnst fólkið hérna farið að horfa skringilega á mig, en hvað á maður að gera:s
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
langur skóladagur..hóstandi skóladagur...
Ólafur fannberg, 12.2.2007 kl. 09:13
hóst hóst.... ekkert annað hægt að gera þegar maður þarf að hósta en gott að þú ert nú öll að koma til, en ALLT og langur skóladagur!!
Ásdís (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 21:59
gott að þú ert að ná þér Dögg ... hélt að þessar flensubloggfærslur ætluðu engan enda að taka En London must have been fun ... söknuðum þín í Saumó; kveðja gje
MAMMAN bloggar , 13.2.2007 kl. 00:10
Var að lesa í Samfinus Das Doteríus, læknisfræðibók sem ég keypti í e-kaupum, að mikill hósti sé kall líkamans og ákveðnar jurtir, oft vafðar inn í bleiktan pappír, sem neytast skuli í reykformi. Betra er að byrja á vafðri jurt með fílter á endanum til að takmarka áhrif jurtanna fyrst um sinn en fyrir lengra komna er óhætt að brjóta fílterinn af og sjúga reykinn inn um óbrotna endann til að fortðast að fá jurtirnar upp í munn sér.
Jurtir þessar er ekki hægt að nálgast í næsta apóteki heldur eru þær seldar í stöku verslun og flestum söluturnum, þá geymdar þar sem þær sjást ekki en óhætt er að spyrja afgreiðslufólk um efnið. Jurtirnar eru seldar 20 stk. saman í pakka og kosta um 600 kr.
Mitt ráð er að neyta um 5 stk. á dag um ókomna tíð. Það tryggir að þú átt ekki eftir að eiga erfið ár í ellinni inn á stofnun fyrir aldraða.
Hannibal, 13.2.2007 kl. 10:59
þetta er soldið trikkí.. þegar maður er með hósta og kvef verður maður að sjálfsögðu að hósta og allt í fína með það og hugsar bara að fólkið í tíma glýtur að skilja þetta, en svo þegar maður er hress og einhver annar hóstar í tíma (og ótíma) missir maður alla einbeitingu og heyrir ekki hvað kennarinn segir og ..... ;) get well babygirl!
Tinna (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 09:57
Takk fyrir stuðninginn krakkar, þetta er allt að koma! Sjáumst í kvöld gje;)
d.
Lady-Dee, 16.2.2007 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.