Föstudagur, 23. febrúar 2007
Persónulegt met!!
Hef svo sem ekkert mikið að segja í dag, get svo sem sagt að ég setti persónlegt met í gær og fór á Asíu 4. daginn í röð!! Ég veit ekki alveg hvað þeir setja í þessa súpu en maður verður í alvöru háður henni. Hún er alveg komin í staðinn fyrir nóakroppið sko!! Hef bara ekki borðað neitt nóakropp síðan ég veit ekki hvenær. Annars ætla ég að fara að kíkja á nýja litla dúllu í hádeginu, Jóhanna og Þröstur eignuðst prinsessu fyrir 2 vikum síðan og vegna veikinda hef ég ekki enn séð hana! Ætla bara rétt að skreppa með pakka og knús . Hvað á annars að bralla um helgina þið???
d.
P.s. Spurning hvort maður fari ekki að fá frítt á Asíu fyrir allar þessar auglýsingar ég get svarið það að það eru mikið fleiri þarna núna en áður:p
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hellú, þá átt alveg eftir að draga mig á Asíu.
Til lukku með bleyjulausu stelpuna þína, dugleg og ákveðin hún Katrín Ýr.
Við erum á leiðinni í bústaðinnn núna og svo erum við með partý á morgun fyrir 20 stk nágranna.
Þetta var annars fínasta vísbending fyrir innbrotsþjófa sem gætu haft það huggulegt hér í nótt og lent svo beint í partýi á morgun,skál fyrir þeim!
EÚ (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 12:34
Við erum eitthvað klikk- ég fór á asíu ÁÐAN líka! Er farin að skammast mín..hehe held að eigandanum finnist ég alveg gagagúgú. Er farin að þekkja börnin hans! hvað er það???:)
Birna Björnsd (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 16:10
Helgin verður róleg, tiltekt og önnur skemmtilegheit Ég verð að prófa þessa kjúklingasúpu á Asíu, það er kristaltært og jú mér finnst að þú eigir að fá frítt fyrir allar auglýsingarnar, t.d. hefði mér ekki dottið í hug að fara þangað einhvern tímann...
Ýrin, 24.2.2007 kl. 09:30
Já Eva Úlla við förum e-n daginn þegar við erum báðar í skólanum! Hvaða dagar voru það aftur:p Við vorum einmitt í bústað í "nótt" segi frá því betur í færslu á eftir!! Púffi púff... Vona þjófarnir hafa ekki fundið húsið þitt:p
Já vá Birna fannst þeir alveg horfa skringilega á mig á fimmtudeginum þegar ég koma þarna 4. daginn í röð. Svo löbbum við bara inn, þurfum ekki einu sinni að panta þeir vita alveg hvað við viljum;)
Vá til í tiltekt Ýr, hringi kannski í þig á eftir á meðan ég taka til. Þú, Birna, Sigrún og Edda eruð sko aðaltiltektarkonurnar mínar. Elska að hringja í ykkur og taka til á meðan;) Þið munið þetta með að geta ekki gert neitt einn.. hahahaha
Lady-Dee, 24.2.2007 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.