Föstudagur, 2. mars 2007
:) Helgarfrí nammi namm...
Í síðustu færslu sagðist ég ekki nenna að blogga um veikindi, en veikindin eru aftur og enn og er dóttlan heima í dag 26. daginn á þessu ári. Við fórum með hana til læknis í gær og hún fékk mjög breiðvirkt sýklalyf og svei mér þá ég er ekki frá því að hún sé strax orðin betriJ Ætluðum í bústað um helgina en það er að sjálfsögðu dottið um sjálft sig. Þess í stað ætlum við að hafa kósý fjölskylduhelgi sem felur meðal annars það í sér að fara í afmæli til nágrannans hans Gulla vinar hennar dóttlu. Þau eru jafn gömul og eru yfirleitt alltaf vinir, fyrir utan nokkra 2ja ára hnjökra. Eins og mín sagði við hann í gær Gulli, þú mátt ekki koma með til læknisins!. Svona er að vera 2ja ára það er Éé sjaaalf, Éé áetta, nei ekki þú bara mamma.
Annars fann ég á ilminum í hverfinu í gær að hún Ásdís mamma hans Gulla er greinilega byrjuð að baka, nammi namm! Glæsilegt að það sé nammidagur á morgun;)
annað sumarfríið er aaaalveg að komast á hreint, hvað segið þið hvert á að skella sér!!
d.
p.s. Ég mæli með blogginu hennar Ýrar hún er nýr bloggari og frábær penni stelpan. Linkurinn hennar er í bloggvinum hér til hliðar.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir hrósið elskan Sumarfríið mitt verður yndislegt... fyrst kennaraferð til Berlínar 7. - 14. júní, síðan fer stórfjölskyldan í hálfan mánuð til Spánar 16. - 30. júní og svo verður bongóblíða í Mosfellsdalnum eftir það fram á haust
Ýrin, 2.3.2007 kl. 10:41
Ok ég flyt þá til þín og verð í blíðunni hjá þér ég er svo hrædd um að það verði rigning hjá mér!
Lady-Dee, 2.3.2007 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.