Laugardagur, 3. mars 2007
Bíó
Hafiði farið í bíó nýlega?? Ef svo er með hverju mælið þið? Við Erling fórum á the number 23 um síðustu helgi. Á tímabili hélt ég að hún væri algjört rugl en svo rættist þvílíkt úr henni og þegar upp er staðið er plottið mjööög gott, þannig að ég mæli með henni.
Ótrúlega gaman að fara í bíó áðun er dóttlan fæddist fórum við Erling í bíó 1-2 í viku, held að það sé hægt að telja á fingrum annarar handar hversu oft við höfum farið eftir að hún fæddist. En svona er þetta:) Markmiðið er þó að bæta úr þessu líka ég fatta það þegar ég fer hvað það er rosalega gaman í bíó.
Annars er verkefnavinnan bara á fullu í skólanum er td , ásamt hópnum mínum, að vinna mjög skemmtilegt verkefni um kaupþing núna. Mér finnst þessi önn á margan hátt skemmtilegri heldur en fyrir jól. Maður er líka kominn með taktinn og á auðveldara með að gera verkefni og svoleiðis:) Maður þurfti aaaaðeins að dusta af heilanum eftir 6 ára skólapásu. Þó svo að mér finnist held ég að mörgu leyti skemmtilegra að vinna heldur en að vera í skóla þá á skólinn sína kosti líka.
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já maður fer allt of sjaldan í bíó...en kannski bara enn skemmtilegra þá þegar maður skellir sér Gaman að fá ykkur í afmælið í gær, svo bara spurning hvort við eigum ekki að fara að skella okkur í að brjóta á milli hehehehe kíkið í afganga....áður en átakið byrjar
Ásdís (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.