Oliver og Thorvaldsen

Komin ný vikaJ Ég tek henni fagnandi þar sem að hver vika færir mig nær sumarfríinu sem loksins er ákveðið og bókað:D

Ég fór að djamma með Nínu og Sigrúnu Ernu á laugardag, varð fyrir andlegu áfalli. Fór á wc og þar stóð ein í gættinni og heilsar. Ég kannaðist við hana en var ekki alveg að kveikja hvaðan. Svo kemur önnur út af wc og heilsar líka, og ég segi “já, bíddu man eftir þér hvað heitir þú aftur?” hún svaraði að bragði: “ég heiti …… og þú varst að kenna mér.” (smá sjokk) ég: “hvað ertu orðin gömul?” hún “átján”. Ég “hitti einmitt aðra hérna í gættinni áðan hvað heitir hún aftur og hvað er hún gömul” Hún: “ hún heitir …. Og er sextán”.

Jeminn ég fékk alveg nett sjokk ekki bara að hitta gamla nemendur heldur að fatta hvað það eru rosalega eru ungir krakkar á djamminu! Það virtist ekki vera neinn millivegur. Á Oliver var frá sextán svo fórum við á tvorvaldssen og þar var 50+ kannski maður opni bara stað fyrir 25+ finnst það sko alveg vanta;)

 

d.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég komst inn í Hollywood þegar ég var 15 ára!!!!!

Birna Björnsd (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 09:01

2 Smámynd: Lady-Dee

Hringi í pabba þinn....

Lady-Dee, 5.3.2007 kl. 09:20

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég var á íslandi með vinnufélögum mínum fyrir nokkrum árum síðan (2003)
Þegar ég bjó á Íslandi var ég töffari... en núna er Reykjavík smá breytt eða kannski ég. Allavegana þá fórum við út á djammið og ég rataði bara ekki á "réttu" staðina. Ég stoppaði eina unga stúlku og spurði hana hvaða staður væri bestur. Hún sagði: Farðu upp þessa götu og beygðu til hægri, þar er góður staður fyrir 30 ára og eldri...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.3.2007 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband