Mánudagur, 5. mars 2007
Ísland bezt í heimi II ?
Get ekki sagt að ég búi á besta landi í heimi þegar það er til fólk hér sem gerir svona lagað! Ég bara trúi þessu ekki aumingja strákurinn bara átta ára. Eitthvað hlýtur sá sem keyrði á barnið að hafa á samviskunni núna, ég er viss um að sá hinn sami sofi ekki rótt, því hvet ég viðkomandi til að gefa sig fram.
d.
Ók á 8 ára dreng og fór af vettvangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Dögg. Þetta var frændi hennar Fjólu sem var keyrt á uppi á Skaga. Hann slasaðist sem betur fer ekki mikið en þetta er auðvitað alveg ófyrirgefanleg hegðun. Það var keyrt á hann meðan strákurinn labbaði yfir gangbraut sem er með umferðarljósi, sem var by the way á grænu gönguljósi. Það voru 3 önnur börn með honum. Hann skoppaið víst upp á húddið á bílnum þannig að það er ekki eins og bílstjórinn hafi ekki tekið eftir þessu. Ég vona svo innilega að þetta kvikindi náist.
Rúnar Már Magnússon, 5.3.2007 kl. 23:47
Gott að heyra að það sé í lagi með hann.. og ef hann hefur skoppað á húddið þá hlýtur að sjást á bílnum! Vona að þetta mál leysist og sá seki gefi sig fram/finnist.
d.
Lady-Dee, 6.3.2007 kl. 00:01
Þrjú blogg á einum degi! Þú ert ofvirk kona Sammála umræðunni hér að ofan, því að svona fólk á ekki að vera í umferðinni, þvílík mannvonska
Ýrin, 6.3.2007 kl. 14:30
Sá seki, eða sú seka. En Ísland er náttulega besta land í heimi þó svo að svona lagað gerist. Þetta er með öllu ófyrirgefanlegt. Samt eru ekki sprengjutilræði einu sinni í viku, fellibyljir, mannskæð flóð eða eldgos, mengun, dagleg morð eða hrottafengnar nauðganir, trúarbragðarstríð, þjóðarmorð, harðstjórar, hungursneið, þrældómur né barnaþrældómur .. Ísland er laust við allt þetta, svo að Já besta land í heimi... Svo eigum við líka Húsavík:)
Birkir Vagn Ómarsson, 8.3.2007 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.