Mánudagur, 12. mars 2007
Sveitin og dóttlan...
Kominn mánudagur, 5 dagar í árshátíð Kaupþings og rétt rúmar 16 vikur í sumarfriið! Tíminn líður alltaf jafn hratt. Annars ber hæst í dag að ég og hópurinn minn í skólanum ætlum að bregða okkur út fyrir bæjarmörkin. Bara að skella okkur í sveitina með nokkra Bónus- og ÁTVR poka. Hugmyndin er að liggja í potti, borða, spila, slaka á og jú læra fram á miðvikudag:D Ekki leiðinlegt það.
Annað er í fréttum að dóttir mín er á Terribly two, hlakka til þegar þetta þroskast af þessari elsku. Þetta kemur þó aðallega fram í félagslegum samskipum við önnur börn og lýsir sér aðallega í alveg ótrúlegri stjórnsemi. Þessi á sitja hér og hinn þar..Einnig hef ég tekið eftir einhverjum ótrúlega skrítnum metingi.
Um daginn fór hún til dæmis með kross í leikskólann og tönglaðist á sömu setningunni allt kvöldið Gurún á ekki sona hálsmen, baaaara éééeg. Um daginn þegar hún var að fara til læknis hljóp hún til Gulla við hliðina og sagði: Þú mátt ekki fara til læknis bara ég. Jæja hvað á maður að gera:p
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
híhíhíhí dóttir þín er dásamleg
Dí hvað það verður gaman í sveitinni hjá ykkur!! verð að fara að skella mér í skóla híhíhí
Ásdís (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 21:55
Lúxus líf á skólastelpunni, það er pottþétt mikið stuð á ykkur (spurning um hvað þið lesið mikið....)
Dóttlan er greinilega skörungur og hefur nú ekki langt að sækja það hún er nú meira krúttið. Mér finnst alltaf jafn merkilegt hvað hún er skýr stelpan, það er náttúrulega bara ótrúlegt að krakki sem er nýorðinn tveggja ára kunni að monta sig með orðum.
Ýrin, 13.3.2007 kl. 00:17
fyrir utan það að hún vill aldrei leika við mig!!
tinna (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.