Miðvikudagur, 14. mars 2007
Komin í stressið..
Já ég er mætt úr sveitasælunni og það heldur betur! Var varla "lent" hér þegar ég var farin að vinna með SKB-unglingunum mínum og skipuleggja með þeim ferð til Akureyrar sem stefnt er að þar næstu helgi:)
Annars get ég ekki sagt annað en að það sé brjálað að gera!! Bara kreisí mars!
Á morgun: skóli-klipping-verkefnavinna-saumaklúbbur
föstudagur:skóli-verkefnavinna í Bókhlöðu-skírnarveisla-saumaklúbbur
laugardagur: ferming-förðun-árshátíð
Einhversstaðar verð ég svo líka að finna smugu til þess að kaupa:
fermingargjöf - skírnargjöf - gullhálsmen - brúnkukrem ...
Hvað segiru Dagný ert þú ekki til í innkaupaferð;)
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú varst ekkert smá snögg í kringlunni í dag að kaupa allt sem vantaði:) enda erum við þaulvanir shopparar, nýkomnar frá London,semsagt enn í þjálfun:) Þú verður aðalbeibiðá svæðinu á laugard....miss hottí
Birna (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 17:30
Gleymdi einu..þú verður að getað troðið inn einu stykki leikhúsi þarna á föstudeginum milli skírnarveislunnar og saumó, er með miða f ykkur:)
Birna (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 21:04
Já við erum sko í landsliðinu í að versla!! Ég mæti í leikhúsið hringi í þig í dag beib
d.
Lady-Dee, 16.3.2007 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.