EUROVISION-Árshátíðin hjá Kaupþingi..

Þessi árshátíð var bara snilld út í gegn. Ég fór í förðun til Sollu hjá Airbrush and make up og Dagný syss greiddi mér. Mæli með þeim báðum bara mest í heimi!

Já þetta var það mikil snilld að mig langaði ekki að þessu myndi ljúka. Geðveik númer eins og Nína, All out of luck, Gleðibankinn, Fly on the wings of love og fleira. Að sjálfsögðu allt með upprunalegum flytjendum;) Palli hélt uppi stuðinu og var fólk ekki nærri því tilbúið að fara heim þegar ljósin voru kveikt. Veislustjórnarir, Logi Bergmann og Simmi , voru líka frábærir og allt gekk upp!

Þegar við Erling komum heim sagði ég við hann að ég fengi mig engan veginn til þess að þrífa framan úr mér og taka úr mér greiðsluna. Því ég vissi að um leið og ég væri búin að því þá yrði allt venjulegt aftur.

Má ég fara aftur næstu helgi...

d.

gleðibankinn Við 25 milljón króna Aston Martin (Bond-bíllinn)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Árshátíðarfæðingarþunglyndi - langur undirbúningur sem varð að þessu eina kvöldi, sem reyndar heppnaðist alveg brjálæðislega vel, en svo daginn eftir er bara allt venjulegt, eins og þú sagðir. Væri til í að skipuleggja aðra árshátíð, en er næstum hræddur við að geta ekki jafnað þessa... maður vill nú ekki stefna niðurávið ;) Nýti mér reynsluna við undirbúning næsta stórafmælis... ætli það verði ekki bara sama uppstilling þar? Ég hugsa það ;)

Erling (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 14:28

2 identicon

Vá hvað þið voruð sætt og fínt kærustupar á árshátíðinni. Gott að þið skemmtuð ykkur. Það verður sko ekkert minna gaman á árshátíðinni hjá okkur eftir tæpar tvær vikur!:) JB blogglesari

JB (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 15:57

3 identicon

hæ hæ

rosa flottar myndir af ykkur:)

knus Inga Pinga

Inga Dís (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 21:25

4 identicon

Þið eruð nú bara eins og Bond og einhver mega Bondgella... fíjúh hvað þið eruð glæsileg!

Sif.

Sif (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 21:46

5 identicon

Ussss.... Þið eruð ekkert smá flott!!!! Enda hafiði besta fólk í heimi hjá ykkur til að gera ykkur svona falleg;) hehe.... Gott að allt gekk svona vel... veiveiveiveivei rosa gaman og eintóm gleði:D Okei vá, ég held ég verði bara að fara að sofa:s Night night:*

Dagný systir (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 23:51

6 Smámynd: Lady-Dee

Hey Dagný! ég fíla kommentið hennar Sifjar betur:p við erum ekkert gerð svona erum svona múhahahaha....

Lady-Dee, 20.3.2007 kl. 00:11

7 identicon

orginal bondfólkið, ekki satt ?

Birna (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 00:53

8 identicon

Hæ skvís, takk fyrir síðast á árshátíð! Þetta var algjör snilld og alveg mega mega gaman! Gaman að hitta ykkur skötuhjúin og þú varst svooo sæt  . Flottar myndir! Magnað kvöld!  kv. Vala 

Vala (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 09:55

9 identicon

Þið eruð mega flott við Bond bílinn  Er ekki búið að panta Erling í næstu skemmtinefnd?? Greynilega vel lukkuð árshátíð!!

Ásdís (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband