Fimmtudagur, 22. mars 2007
Löng vika - en lítið um blogg
Hrikalega er þetta búin að vera löng og ströng vika. Verkefnaálagið í skólanum er gjörsamlega í hámarki þessa dagana og þetta er rétt að byrja púffi púff. Við hópurinn minn með kynningu á morgun og á mánudaginn! Eigum svo eftir að skila tveimur stórum verkefnum í viðbót á næstu dögum.. hvar endar þetta...
púffi púff..
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel með allt saman, það er svo ógurlega góð tilfinning þegar öllum verkefnum er lokið og maður getur slakað á með góðri samvisku. Farðu vel með þig elskan mín Knús
Ýrin, 24.3.2007 kl. 08:37
Verður bara að vera dugleg að koma yfir í pásum og fá orku hjá okkur ...eins og ég sé að kafna í orku.....gef þér allavega kaffi
Ásdís (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.