Sjúkrahúsvist III.

Jæja við fórum í endurkomu klukkan 1100 í morgun og KÝ var formlega útskrifuð:) Var líka orðin hress og hitalaus. Læknirinn hennar sagðist þó eftir að sakna hennar því hún væri svo skemmtileg. Enda sagði hún aftur í dag: "Bless læknir ég er að fara heim að drekka".

En í staðinn er ég búin að vera að drepast úr ógleði síðustu nótt og í dag. Finnst samt kannski að ég sé að lagast pínulítið. Má ekkert vera að því að vera lasin núna. Ætla að vera dugleg og skrifa eitt stykki ritgerð um páskana og fara svo í bústaðinn þeagr því er lokið:D

d.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra með KÝ en þú mátt nú ekkert vera að veikjast kellin mín!! hefur engann tima í það og svo er það líka bara svo leiðinlegt!! ykkar skammtur hlýtur að vera búinn í bili í veikindum!! Gangi þér vel með ritgerðina og góða skemmtun í bústaðnum

Ásdís (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 12:26

2 identicon

Gott að Kötu skötu er batnað. Skottið okkar fékk líka gubbupest í síðustu viku og við eyddum skelfilegum sólarhring á spítalanum með sjö vikna tetrið sem lá einmitt hálfmeðvitundarlaust í fangi mömmu sinnar og vildi ekki einu sinni mjólkursopann sinn. Svona langar ekkert foreldri að upplifa.

Bestu kveðjur um veikindalaust framhald,

Jóhanna.

Jóhanna K. Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 17:29

3 Smámynd: Lady-Dee

Æi Jóhanna í alvöru?? litla krúsan:( hélt að svona lítil börn fengju ekki umgangspestir!

d.

Lady-Dee, 5.4.2007 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband