Miðvikudagur, 2. maí 2007
Prófkvíði...
Ég er að fara í próf á morgun og ég kvíð svo fyrir að ég er alveg að fara að kasta upp! Læt vita á morgun hvernig mér gekk. vona að það verði gleðifréttir!!
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Anda djúpt og gera sitt besta. Gangi þér vel
Ragga Dís (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 12:17
Hugsaðu G Æ S = get, ætla, skal! Þú slærð í gegn á morgun, sannaðu til. Knús, Ýr
Ýrin, 2.5.2007 kl. 21:15
Hæ Dögg
Ertu ekki búin í þessum prófum??? vonandi gekk vel. Heyrðu þar sem að ég eignaðist aðra stelpu þá var ég að spá hvort þú værir enn þá með bleika snúbbígallann sem ég lánaði þér? Það væri gaman að nota hann aftur fyrir snúlluna. En ekkert liggur á, hún er bara nýfædd og passar ekki nærri því strax í hann.
Ragga Dís (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.