Próflok, djamm og óvissuferð..

Þá eru prófin loksins búin og lífið getur haldið áfram sinn vanagang eða næstum því alla vega:) Var að koma í saumó, fer svo í próflokadjamm á morgun og óvissuferð hinn!! Það er bara eins og lífið hafi verið á hold.. hihi... Annars er ég búin að fá úr tveimur prófum, fékk 8,5 í báðum og er alveg í skýjunum bara. Ég finn hvað ég er orðin kröfuhörð með aldrinum hélt sko að ég væri fallin í öðru þeirra bara af því að ég mundi ekki alveg allt úr bókinni hihihi.... En þið megið endilega óska mér til hamingju því frá og með deginum í dag er ég búin með öll námskeið í mastersnáminu! Svo bara að byrja á lokaritgerðinni og massa hana.. segi frá henni næst...

 Knús á ykkur

d.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ýrin

Til hamingju með árangurinn Döggin mín, þú ert greinilega að massa námið  Er einmitt að fara í óvissuferð í dag með vinnunni, alltaf gaman af þeim...      Góða skemmtun í kvöld og á morgun, alltaf brjálað að gera hjá þér beib

Ýrin, 16.5.2007 kl. 08:37

2 identicon

Innilega til hamingju sætasta Dögg nú verður líka aftur gaman að lesa bloggið......próf þetta og próf hitt...ég varð nú bara þreytt...hahahhaha

Sigga Lísa (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 10:14

3 identicon

Til hamingju! Njóttu frelsisins og ljúfra vordaga :D

Jóhanna Kristín (IP-tala skráð) 16.5.2007 kl. 13:02

4 Smámynd: Lady-Dee

Takk stelpur mínar:)

Lady-Dee, 16.5.2007 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband