Miðvikudagur, 23. maí 2007
Danmörk!
á það er ekki hægt að segja annað en að ferðin til DK hafi verið frábærlega vel heppnuð:) Ég náði meira að segja að koma Önnu syss sem býr í Köben á óvart. Hún vissi auðvitað ekkert að ég væri að koma frekar en ég. Ferðin fór aðallega í að borða góðan mat og hafa það gott, auðvitað var líka aðeins kíkt í búðir;) Get aldrei verið alveg án þess hihi.. Keypti nú aðallega á dóttlu "litlu" eitthvað slæddist þó með á okkur Erling líka.
Verð að segja ykkur frá einu við fórum á Karokí-bar á föstudagskvöldinu þar var kona um fertugt mjög áberandi. Mér leist vel á hana í fyrstu og var hún með skemmtilegan kántrí-tón í röddinni og minnti svolítið á röddina hennar Dilönu. En svo skyndilega í einu "atriðinu" sveipir hún upp pilsinu og við blasti rottan (afsakið orðbragðið) í öllu sínu veldi. Kellan var sem sagt ekki í nærbuxum, púff hvað konan missti allan sjarma á einu augabragði. Leit út fyrir að vera dagsfarsprúð kona. Hún leit ekki eitt skipti duga heldur flassaði frænkunni aftur og þá aðeins ofar þannig að það mátti greina keisaraskurð! Gaman að eiga þessa sem mömmu....
Jæja þarf að hlaupa og sækja Linga litla í vinnuna.
d. - sem var über-dugleg í dag!
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahahaha sé hana fyrir mér flassa frænkunni...því miðu....langar ekkert að sjá það já hvað veit maður hvað þessar ömmur eru að gera í frítíma sínum hehehehe.
Gott að Döggin er byrjuð að blogga aftur
Ásdís (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 20:03
HAHAHAHAHA..... SNILLD!!! Snar biluð kelling!! hahaha... pant ekki hafa hana fyrir mína móður!! En þetta var snilld hjá Erling;) Alltaf gaman að koma manni á óvart!
Dagný (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 01:38
Það er ótrúlegt hvað þetta Karíókí getur haft slæm áhrif á fólk...
Hannibal, 25.5.2007 kl. 08:57
Eitt það versta sem ég veit um er að hlusta Karíóki, glymjandi "midi syntðinn" og misjöfnu tónar söngvarana. Þetta atvik hefði líkegast gert karíóki-kvöldið eftirminnilegra :)
Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 11:06
Jæja er ekki komin tími á að blogga mín kæra
kv.Ásdís
Ásdís (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.