Þriðjudagur, 19. júní 2007
Hlaupi hlaup..
Mikið rosalega er gott að hlaupa krakkar:) Þetta var þvílíkur viðbjóður fyrstu tvær vikurnar en núna í byrjun þeirra þriðju er þetta bara gott! Við Sigrún Erna vorum að hlaupa 5 km í fyrsta sinn að vísu á ömurlegum tíma (38 mín) en koma tímar koma ráð og ég er viss um að tíminn verður betri strax á miðvikudaginn! Málið er að við erum alltaf búnar að vera að hlaupa 3 km og við héldum að það yrði svo rosalega erfitt að hlaupa 5 að við byrjuðum alltof alltof hægt! En ótrúlegt en satt að ég held að mér hafi fundist auðveldara að hlaupa 5 km heldur en 3 km og hana nú!!! Læt fylgja hér mynd (tekin af sjova.is) af KÝ og RM stoltum eftir að hafa hlaupið 2 km alveg einar! Ég er ekkert smá stolt af pæjunum. Takiði eftir sólargrettunni á þeirri yngri híhí....
d. -sem hlakkar til að hlaupa á miðvikudaginn.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með nýtt og sumarlegra Look! ;o)
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 19.6.2007 kl. 15:08
Takk fyrir það:)
Lady-Dee, 20.6.2007 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.