Mánudagur, 20. ágúst 2007
lítið um blogg..
Hér er ég:) vildi bara láta vita... ástæðan fyrir bloggleysi er mjög einföld, hún heitir LOKAVERKEFNI! En í ljós kom að ég þarf að skila verkefninu mikið mikið fyrr en ég hélt en hvað er einn mánuður á milli vina ahahahaha... En ég er núna í einangrun við skrif.. Hér er unnið 10 tíma á dag og ef og bara EF vel gengur þá er horft á Greys... svona í lok dagsins;) En vá ég geri það sama á einum degi og heilli viku! án gríns...
Fréttir:
- við Sigrún Erna hlupum/röltum 10 km í RM á laugardag
- Sigrún var svo slæm í harðsperrum að hún þurfti verkjatöflur híhí...
- Katrín Ýr hljóp í Latabæjarmaraþoninu og svaf með medalíuna
- ég verð stundakennari í HÍ í vetur
- ætla að HLAUPA 10 km í brúarhlaupinu á Selfossi 1. sept
- við Sigrún Erna erum búnar að skrá okkur í Boot-Camp
- Anna systir ætlar líka í Boot-Camp allt að gerast
- Sigrún á afmæli í dag
- Dagný og Birkir fara til USA á föstudag
- ég er orðin mjög berdreymin dreymi konur þungaðar nóttina sem það gerist ... svo passiði ykkur stelpur að rata ekki í mína drauma... híhí...
- ég er næstum jafn þung og daginn sem ég fór á fæðingardeildina hvað á að gera í því??
P.s. Dóttir mín 2ja ára segist eiga tvo kærasta Gunnar 8 ára og Baldvin 4 ára á ég að hafa áhyggjur?
d...
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló Dögg, dáist að hugrekkinu. Hvað ætlarðu að kenna Í HI, ég er viss um að þú verður góð. Ég veit ekki hvað er Boot Camp. Ég mundi athuga vel með draumana mína, og athuga hvort þú getur þróað þá. Ertu að fara á fæðingardeildina?
Ef þú ert að talaum umframþunga, held ég að eitt ráð sé alveg öruggt........Borða minni skammta, hreyfa sig meira, og síst en ekki síst
ertu nú bara fín í laginu held ég, en það er þetta með matinn hann er stundum óvinur mannanna. Kveðja dogg min Solla.
Sólveig Hannesdóttir, 20.8.2007 kl. 20:44
ég ætla að stjórna umræðutímum um raundæmi í Mastersnáminu í Mannauðsstjórnun, skiluru þetta:p Boot camp er herþjálfun, þar sem maður er rekin áfram af þjálfurum á uppbyggjandi hátt:D Kíki á draumana við tækifæri svona þegar hægir um;) ..og nei ég er ekki á leið á fæðingardeildina.. og reyni sko allt sem ég get í að hreyfa mig og vera í hollustunni en spekið fer ekki fet:p ..og já maturinn er góður;) kv d.
Lady-Dee, 20.8.2007 kl. 21:32
Bootcamp já ....það eru aldeilis fréttir sem maður fær hérna á blogginu:) duglegar eru þið vinkonurnar segi ég nú barasta. Ætli ég drösli mér ekki til Önnu Borg aftur og syndi líka... hef barasta engan tíma í þetta núna...awwwww...en ég fann tækjasal uppi í leikhúsi. Spurning um að gera eitthvað þar í hádeginu :)
Birna (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 22:29
Vá hvað mér líst vel á þig Birna! Já síminn var rauðglóandi í gær og allir æstir í að skrá mig í boot-camp (lesist anna og sigrún)... En vá sneddí að geta tekið bara með sér æfingaföt í vinnuna og farið að lyfta í pásum! you go girl!!
Lady-Dee, 21.8.2007 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.