Hvaða kaffi ertu?

Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Espresso!
30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?

ps það væri gaman að þið mynduð póst inn hvað stóð með kaffi já eða te-tegundinni:) þetta stóð hjá mér:

Espresso!

Þú ert með eindæmum sjálfsöruggur einstaklingur. Þú ert vandvirkur og samviskusamur en lætur það þó stundum eftir þér að fresta verkefnum til morguns. Þú ert á sífelldri hraðferð án þess þó að það hái þér á nokkurn hátt.

Þú ert 30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló Espresso!

Hvar er þetta þýðingarmikla próf að finna?  Er te þarna innan um og saman við?

Kveðja. Auður

Auður (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 21:41

2 Smámynd: Lady-Dee

Þú klikkar á linkinn í færslunni:) eða bara hér... http://kristk.klaki.net/annad/kaffi/

Lady-Dee, 20.8.2007 kl. 21:47

3 identicon

Takk.  Var að enda við að taka þetta próf eftir að hafa fundið það á googlinu.  Kær kveðja.  Latte

Auður (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 22:02

4 identicon

Te!

Þú ert greinilega að taka vitlaust próf, þú átt engan veginn heima hér í kaffiprófinu. Verandi te ertu þó traustur einstaklingur sem bregst ekki vinum þótt lífið liggi við.

Þú ert svart te í vel heitu vatni.

þá veit ég það

Ásdís (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 00:37

5 Smámynd: Ýrin

Ég er bankakaffi! Gangi þér vel með lokaverkefnið mín kæra og hittumst sem fyrst krútta pútt.

Ýrin, 21.8.2007 kl. 01:29

6 identicon

Steiktast í heimi...úff var alveg orðin leið á annari spurningu...hehe en allavega:

Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Frappuccino!
ískalt kaffi með mjólk og ísmolum, borið fram í háu glasi með röri. 

Anna Margrét (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 10:00

7 identicon

Latte!

Þú ert skapstór og íhaldsamur einstaklingur sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Undir vissum kringumstæðum leyfirðu þér að prófa nýjungar, en þó aðeins að vel athuguðu máli.

Þú samanstendur af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.

Dagný (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 22:26

8 identicon

Hí hí espresso eins og þú snúlla =)

Gangi þér vel að læra. SE

Sigrún Erna (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 23:47

9 identicon

Sæl Espresso!

 Ég er Frappoccino!

Við verðum að fara að halda klúbb fljótlega, spurning um að hittast á kaffihúsi og fá okkur drykk.... væri alveg til í Frappo núna. (er einmitt með æði fyrir honum:-)

kv. Herdís

Herdís kennópía (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband