Fyrsta bloggfærsla

Hvernig líst ykkur á nýju bloggsíðuna mína! Nenni ekki að halda áfram með hina, það er svo langt síðan að ég var virk á henni að ég held að það sé komin tími til að breyta til. 

Ég er byrjuð í mastersnámi í Hí. Ótrúlegt hvað skólakerfið hefur tæknivæðst á þessum 6 árum sem eru liðin síðan ég útskrifaðist sem kennari. Ég mætti auðvitað bara með mína stílabók, gulan yfirstrikunarpenna, blýant og strokleður. En viti menn þegar ég gekk inn í salinn sá ég ekkert nema fartölvur! Ég prófaði svo að fara með mína strax næsta skóladag og þvílíkur munur. Ég hefði ekki trúað því, engin drepandi verkur í handlegg lengur. Núna nær maður bara öllu og getur sett glósurnar glæsilega upp um leið og þær eru pikkaðar inn. Snilld, snilld, snilld!

Jæja spurning hvort maður kíki á Magna eða fari bara að lúlla. Þarf bara að lesa 200 bls fyrir föstudag!

 d.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lady-Dee

prufa

Lady-Dee, 6.9.2006 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband