Þriðjudagur, 5. september 2006
Fyrsta bloggfærsla
Hvernig líst ykkur á nýju bloggsíðuna mína! Nenni ekki að halda áfram með hina, það er svo langt síðan að ég var virk á henni að ég held að það sé komin tími til að breyta til.
Ég er byrjuð í mastersnámi í Hí. Ótrúlegt hvað skólakerfið hefur tæknivæðst á þessum 6 árum sem eru liðin síðan ég útskrifaðist sem kennari. Ég mætti auðvitað bara með mína stílabók, gulan yfirstrikunarpenna, blýant og strokleður. En viti menn þegar ég gekk inn í salinn sá ég ekkert nema fartölvur! Ég prófaði svo að fara með mína strax næsta skóladag og þvílíkur munur. Ég hefði ekki trúað því, engin drepandi verkur í handlegg lengur. Núna nær maður bara öllu og getur sett glósurnar glæsilega upp um leið og þær eru pikkaðar inn. Snilld, snilld, snilld!
Jæja spurning hvort maður kíki á Magna eða fari bara að lúlla. Þarf bara að lesa 200 bls fyrir föstudag!
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
prufa
Lady-Dee, 6.9.2006 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning