Fimmtudagur, 7. september 2006
Magni áfram!
Enn geispar maður! Enda vakandi fram á nótt yfir Rockstar Supernova Það verður ekkert smá gaman í næstu viku úrslitaþátturinn. Það var viðtal við Eyrúnu konuna hans í morgunsjónvarpinu. Hún sagði meðal annars eitthvað á þessa leið:
Mér finnst skrítið að hann sé að kynnast e-u fólki sem ég þekki neitt. Við sonur okkar erum hér í gamla lífinu en hann er þarna úti í nýju lífi.
Vá hvað ég skil hvað hún meinar hlýtur að vera rosalega skrítið. Sjá bara manninn sinn rokka með Tommy Lee og co. Svo fer hún og kennir íslensku í Flensborg frekar súríalískt:p
d.
P.s. var að fikta í kommentakerfinu held að það sé komið í lag núna og takk fyrir kveðjurnar í gestabókina gaman af því:D
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mín bara öflug að blogga! það er nú gott og á eftir að stytta manni stundir í vetur. Ji hvað ég skil þig með lesturinn.. kennarar alveg að tapa sér!! knús, Tinna
tinna (IP-tala skráð) 7.9.2006 kl. 09:29
Flott blogg, ég er glöð að þú sért að halda áfram, gaman að lesa þig. Kveðja Sigga Lísa
Sigga Lísa (IP-tala skráð) 7.9.2006 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.