Þriðjudagur, 12. september 2006
Annasamur morgun.
Við vöknuðum of seint í morgun. Dóttir min var mjög þreytt og pirruð og var í mamma á að gera allt stuðinu. Erling klæddi hana að vísu en ég gaf að borða, erfitt að ætla að rökræða við 20 mánaða gamalt barn eldsnemma morguns. Rétt áður en við fórum út úr dyrunum uppgötvaði ég að ég átti eftir að srauja merkingar inn í nýja tvískipta útigallann hennar. Ég byrjaði á úlpunni. En var það mikill klaufi að mér tókst að reka straujárnið í fóðrið og viti menn það sviðnaði. Núna er lítið gat í fórðinu á nýju úlpunni. Ég varð svo pirruð að ég bað Erling um að henda úlpunni, hann svaraði: Já segðu það bara aftur og ég geri það" En auðvitað vildi ég ekki henda glænýrri úlpu þó mig hafi langað til þess. ´Dagurinn í dag fer í að finna sæta bót til að setja á fóðrið.
d.
P.s. Elsku mamma til hamingju með daginn bara 1 ár í herlegheitin.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að almennt þætti fólki betra að eiga við morgnana ef þeir byrjuðu ekki svona snemma ;) Eins og Garfield segir: "I don't do mornings".
Erling (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 14:37
Ég kannast við svona morgunn!
Kveðja Sigga Lísa
Sigga Lísa (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 16:32
Æi já Erling, kannski ég segi þetta bara í fyrramálið:p I dont do mornings! Nennir þú ekki bara að taka morgnana.
...og hæ sigga lísa gaman að sjá þig kommenta:p
Lady-Dee, 12.9.2006 kl. 17:28
Æi já Erling, kannski ég segi þetta bara í fyrramálið:p I dont do mornings! Nennir þú ekki bara að taka morgnana.
...og hæ sigga lísa gaman að sjá þig kommenta:p
Lady-Dee, 12.9.2006 kl. 17:28
Hvaða herlegheit eru eftir eitt ár hjá mömmu þinni.
Kv.pabbi
pabbi (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 18:45
Hmmm... sorrí pabbi ég ruglaðist og minnti að mamma yrði fimmtug á næsta ári:p Biðst hér með formlega afsökunar á því;)
Lady-Dee, 20.9.2006 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.