Miðvikudagur, 13. september 2006
Boston á morgun!
Ég er að fara til Boston á morgun og er að drepast úr hálsbólgu:s ég trúi því bara ekki að ég sé að verða veik:s það væri ekki alveg inn í planinu.
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 676
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hristir þú hálsbólguna af þér - það verður þvílíkt gaman hjá ykkur vinkonunum í útlöndum:) Góða ferð og skemmtun, knús og kossar Ýrin
Ýr (IP-tala skráð) 13.9.2006 kl. 20:45
já það hlýtur nú að vera:)
Lady-Dee, 13.9.2006 kl. 21:01
Svei mér þá...........Smá áminnig til þín. Árið 1989: Einn morgun af þúsund: Vakna kl. 07:00, vekja Dögg, Önnu, Ragga og Dagnýju (Pabbinn að gera sig tilbúin til vinnu á að vera mættur kl. 07:30. Koma Dögg á fætur (oft erfitt), Anna kom sér sjálf á fætur (fór fyrr að sofa en Döggin). Gefa á garðinn þegar allir voru vaknaðir. Kyssa Dögg Og Önnu bless þær voru að fara í grunnskólann. Keyra Ragga til ömmu Leifu þar sem hans var gætt til hádegis (þá fór hann í grunnskólann). Kyssa hann bless. Keyra þá yngstu Dagnýju í leikskólann Grænatún. Klukkan tifar yfirleitt mjög hratt þessa morgna en ég gaf í því klukkan var yfirleitt orðin 8:20 og ég átti að vera mætt í Fósturskólann kl. 8:30, og umferðin á þessum tíma, „sjitt“, en húsmóðirin, mamman, eiginkona og neminn náði þessu öllu. Svo þú litla mín Dögg skalt sko ekki kvarta yfir „ömmusálinni“ þó maður sé eilítið snúinn suma morgna (við fáum humm, þessa líka fínu TÚ...... mánaðarlega og hvað mega þá börnin og eiginmennirnir segja yfir pirringi humm (PUNKTUR)
Love you og ég veit að þú hefur það gott úti í BOSTON, hlakka til að fá þig jemme..........kiss,kiss. Þín BestaMa alltaf
Ma (IP-tala skráð) 16.9.2006 kl. 21:20
Sælar beib...hlakka til að heyra Boston sögur og shop drop sögur:)
Kv Birna
Birna (IP-tala skráð) 18.9.2006 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.