Þriðjudagur, 26. september 2006
Ökupróf.
Hafiði prófað að fara inn á http://www.umferdarstofa.is og tekið ökupróf. Ég tók fyrri hluta áðan og skilaboðin voru eitthvað á þessa leið:
þú er með 7 villur sem er ekki næstum fullnægjandi til að fá ökupróf. Þú verður að lesa mikið betur:S Vá prófiði og látið mig vita hvernig gengur:p
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Komst í gegnum fyrsta prófið með þrjár villur... svo fór allt í handaskol eftir það. Af hverju þarf maður að vita hvað er boðmerki og hvað er undirmerki, ef maður skilur hvað þau merkja? :|
Erling (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 09:28
Já og af hverju er stundum 1 stundum 2 og stundum öll svörin rétt. Mér fannst það erfiðast. Er samt brjáluð yfir að þú hafir fengið 3 villur. Ég er hætt að keyra:p
Lady-Dee, 27.9.2006 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.