Fimmtudagur, 28. september 2006
Hva hvernig kláraðist allt á Íslandi?
Ég er búin að heyra tvær ótrúlegar sögur í dag. Perla vinkona mín ætlaði að kaupa sér brauð í bakaríi í morgun en þá var ekki til neitt brauð. Tveim tímum seinna fór Úlla bekkjarsystir mín og ætlaði að taka bensín en þá var bensínið bara búið!!! Hvað er að gerast????????
kv
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætlaði líka að kommenta, en kommentin voru búin! WTF! ;)
Erling (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 10:56
Góður!! Ein stutt frá mér: Ég ætlaði einu sinni að kaupa mér kjúkling á kjúklingastað en hann var búinn!! Reyndar er sá staður farinn á haustinn en það er önnur saga....
Ýr (IP-tala skráð) 30.9.2006 kl. 22:14
hausinn;)
Ýr (IP-tala skráð) 30.9.2006 kl. 22:15
Haha.. ótrúlegt ýr. Minnir mig á þegar við Úlla fórum á Hróa hött í síðustu viku. En það var ekki hægt að fá pizzu því ofninn var bilaður!! Dööööööö
Lady-Dee, 1.10.2006 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.