Mánudagur, 2. október 2006
Helgin...
Jæja ný vika:) Fer inn í hana með bros á vör. Hlakka bara til svei mér þá, ekki það að þessi sé eitthvað sérstök, heldur er ég svo ánægð að krúsan mín sé orðin frísk. Hún fékk þennan líka rosalega hita á föstudag. Við fórum með hana til læknis þar kom í ljós að það var í kinnholum og eitthvað aðeins ofan í henni. Hann ákvað að meðhöndla hana, hún fékk sýklalyf.
Þannig að helgin sem var full af skemmtilegum viðburðum breyttist skyndilega í heimahelgi. Svona er þetta maður ræður ekki alltaf.
Núna er ég að reyna að kaupa miða Porter. Michael E. Porter, prófessor við Harvard háskóla, sem talinn er einn fremsti hugsuður heims á sviði stefnumótunar og stjórnunar.
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.