Dóttir mín.

Við dóttir mín.Það er svo yndislegt og gaman að fylgjast með dóttur minni þessa dagana. Henni fer svooo mikið fram á hverjum degi að það er með ólíkindum. Hún er búin að læra það mörg orð upp á síðkastið að ég get ekki einu sinni giskað hvað þau eru mörg. Það sem meira er að það er hægt að eiga alvöru samtal við hana.  Það er svooo gaman að vera mamma.

Það sem er verra er að það er svooo mikið að lesa að ég kemst ekki yfir það allt. En það verður bara að hafa það ég er búin að forgangsraða og fyrst kemur fjölskyldan mín og svo skólinn.  Ég get ekki hugsað mér að láta krúsuna mína vera í leikskóla til 17:00 á svo ég geti lært 2 tímum lengur. Mér finnst alveg nóg að hún sé til 15:00. Ég hlakka svo ótrúlega til að sækja hana á hverjum degi að ég hugsa að ég gæti bara ekki beðið til klukkan 17. Þá er líka svo lítið eftir af deginum. Ekkert hægt að gera. Bara heim, elda mat, svefn. Í staðinn förum við á róló, í heimsókn, í húsdýragarðinn, í göngutúr eða eitthvað álíka á milli 15 og 17.

Þess vegna verð ég að vinna upp þessa tvo tíma og lesa á kvöldin og stundum á næturna:) En það er þess virði, maður er bara þreyttur fyrsta korterið daginn eftir. Eða eitthvað svoleiðis:p

 d.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert ekkert smá dugleg!!!!!!

Ásdís (IP-tala skráð) 3.10.2006 kl. 21:28

2 identicon

Takk elskan:) þú líka;)

dogg (IP-tala skráð) 3.10.2006 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband