Fimmtudagur, 5. október 2006
Kópavogsbær..
Við Erling fórum á foreldrafund í gær. Á fundinum lístu foreldrar yfir óánægju sinni með hve illa heimasíðan væri uppfærð. Foreldrar sýndu því mikinn áhuga að sjá myndir af börnum sínum á netinu. Starfsfólkið talaði þá um að allir leikskólar Kópavogs eru skyldugir til að vera með eins heimasíður. Kerfið á bak við þær er svo hundónýtt að þegar starfsfólkið er að setja inn myndir af börnunum þá er bara hægt að setja EINA mynd inn í einu og það tekur langan tíma að láta hverja mynd hlaðast inn. Þá var farið að ræða hvers vegna leikskólarnir mættu ekki hafa sína heimasíðu hver en þá er það bannað.
Ég bara skil ekki þessa kúgun. Svo mega grunnskólarnir í Kópavogi hafa þetta nákvæmlega eins og þeir vilja.
Best væri ef að Kópavogsbær væri með nokkurskonar upplýsingasíðu með grunnupplýsingum um leikskólana. En svo gæti hver leikskóli fyrir sig verið frjálst að hafa sína síðu.
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála!!!!!!!!!!!!!!!
Ásdís (IP-tala skráð) 8.10.2006 kl. 20:58
Döggin mín svona umræður er ekki góðar á netinu, þetta er mjög neikvætt. Einhvern tímann kemur betra kerfi þó við vitum ekki hvenær, en ég fullyrði að það er í umræðunni núna. Ekki vina mín meira af svona, það hefur verið talað um hvernig mæður „nota“ heimasíður sínar til að rakka niður leikskólann sem barn þess er á. Það eru til mörg dæmi um slíkt einsog, „hann X minn var bitinn af henni Y“, FÓSTRURNAR gerði sko ekkert í málinu. Skilur þú Ma þín ljúfan mín........;-)
TMa (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 20:25
Mér finnst þetta ekki vera neikvætt. Þarna voru allir sammála og enginn er að setja út á leikskólann. Heldur bara þetta kerfi sem allir eru skyldugir til að nota. Það er ekki verið að tala um neitt fólk, bara eitthvað aumt tölvukerfi og hana nú! Þetta er líka mismunun á milli leik- og grunnskóla.
Lady-Dee, 12.10.2006 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.