Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Nýtt look á dömuna!
Jæja ég fór í make-over í gær. Lét klippa á mig þykkan topp og litaði hárið svona sýrópsgyllt, þetta er greinilega mikil breyting því það þekkir mig engin.
Amma Unn átti þó setningu mánaðarins held ég bara þegar hún sat á móti mér í baunaveislunni hjá mömmu og pabba í gær: "Dögg mín ertu að stæla hana Siv." Ég: "Ha??" Hún: "já ertu að stæla hana Siv þarna á þinginu." Ég; "nei af hverju í ósköpunum heldur þú það?" Hún: "því ég sá að hún var með svona topp í sjónvarpinu í gær".
Ég hélt ég myndi deyja úr hlátri!
d.
P.s. Við Dagný og unglingarnir okkar í Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna eigum að vera í nýjasta Séð og heyrt:p
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún amma okkar er náttúrulega EKKERT nema snillingur!!!! hahaha
Góða ferð á morgun elsku systir:*
Dagný (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:56
Já hvern ertu að stæla Dögg ? Beyoncé, Selmu, Siv, Guffu...komdu með það hahahah
Birna Björnsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:59
... það er alltaf gaman að breyta til:D
Lady-Dee, 7.2.2008 kl. 00:36
ég nenni ekki alltaf að vera að reikna einhverja summu þegar ég ætla að skrifa ath.semd..............er ekki einhvr önnur leið.......he-he. Amma er snilld, en mér bara brá sá bara Erlu systir fyrir einum ummmmmmmmm,25 árum eða u.þ.b.
Góða ferð og farðu að sofa, núna ég er sofnuð kissssssssss
Ma (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.