Nýtt look á dömuna!

Jæja ég fór í make-over í gær. Lét klippa á mig þykkan topp og litaði hárið svona sýrópsgyllt, þetta er greinilega mikil breyting því það þekkir mig engin.

Amma Unn átti þó setningu mánaðarins held ég bara þegar hún sat á móti mér í baunaveislunni hjá mömmu og pabba í gær: "Dögg mín ertu að stæla hana Siv." Ég: "Ha??" Hún: "já ertu að stæla hana Siv þarna á þinginu." Ég; "nei af hverju í ósköpunum heldur þú það?" Hún: "því ég sá að hún var með svona topp í sjónvarpinu í gær".

Ég hélt ég myndi deyja úr hlátri!

d.

P.s. Við Dagný og unglingarnir okkar í Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna eigum að vera í nýjasta Séð og heyrt:p


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún amma okkar er náttúrulega EKKERT nema snillingur!!!! hahaha

Góða ferð á morgun elsku systir:*

Dagný (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:56

2 identicon

Já hvern ertu að stæla Dögg ? Beyoncé, Selmu, Siv, Guffu...komdu með það hahahah

Birna Björnsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Lady-Dee

... það er alltaf gaman að breyta til:D

Lady-Dee, 7.2.2008 kl. 00:36

4 identicon

ég nenni ekki alltaf að vera að reikna einhverja summu þegar ég ætla að skrifa ath.semd..............er ekki einhvr önnur leið.......he-he. Amma er snilld, en mér bara brá sá bara Erlu systir fyrir einum ummmmmmmmm,25 árum eða u.þ.b.

Góða ferð og farðu að sofa, núna ég er sofnuð kissssssssss

Ma (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband