Miðvikudagur, 11. október 2006
Egglos:)
Það var merkileg frétt á mbl.is í gær. Þar var talað um að rannsóknir háskóla í Ameríku sýndu fram á að konur hefðu sig meira til þegar þær hefðu egglos. Mér fannst þetta ótrúlega merkilegt og vel trúlegt. Spurning um að gera óvísindalega tilraun á sjálfum sér. Segi svona.
Í dag las ég að breskir karlmenn vilji ekki sílíkonbrjóst. Hvað með íslenska? Geri kannski MA ritgerð um þetta. Segi svona aftur
d.
P.s. Þið 40 sem heimsóttuð síðuna í gær takk fyrir öll kommentin múhahaha
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þsð er naumast hvað þú ert dugleg í þessu námi. Svo jákvæð og hress og til í að gera ritgerðir um hitt og þetta alla daga!! haha! Ég get alveg notað þig í ýmislegt líka...Hvernig gengur átakið sem ú og einhver vinkona þín eruð í ( man ekki hvað hún heitir)
Birna Björnsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 10:12
Kanar eru kanar - og Bretar svo sannarlega breskir... og nú er ég búin að kommenta... veij - ég hef nefnilega verið svo hrædd við þetta kommentakerfi - en ákvað að horfast í augu við óttann og láta bara vaða - Here goes...
gudrunbjork (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 15:35
Ahhh það gæti verið það.. allir bara hræddir við kerfið! Sem er svo bara svoooo léttt:D
Og nækvæmlega kaninn fílar sílóið og örugglega slatti af Íslendingum:p
dogg (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 15:39
og.. Birna það er ekkert mál að gera ritgerðir og rannsóknir fyrir þig láttu bara vita:).. og já átakið sem við vinkona mín erum í gengur bara ekkert, pizza, bjór og landsleikur í kvöld.. öööössssssss
Lady-Dee, 11.10.2006 kl. 16:36
Ég vann „tippaði“ á 1-2 för sverge.........hvað skyldi ég vinna???????? það versta er ég man ekki hvað ég „tippaði“ ;9 Úbbs........Hitta barnabarnið mitt í Smáralind hún sýndi mér fullt af boltum og vildi ekki kyssa mig bless, sagði bara „hondu ömmu“, en ég gat ekki farið með ömmusálinni, því ég var á leiðinni á landsleik (sem ég fór svo ekki á, gaf báða miðana sem Pa-afi vann á netinu)..sorglegt hefði getað varið meiri tíma með „innilásummö“.
Love you.....nú hef ég kommentað á allt sem þú hefur haft fram að færa Döggin mín.....og þetta með egglosið, humm ég veit nú ekki þetta með að hafa sig til þá, held að það sé bull og vitleysa og þetta með fyllt brjóst........um þau eiga bara að vera full þegar mjólin flæðir í þeim. Stór punktur........kysst,kysst á morgun ;P
Mamman (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.