Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Snillingar!
Ég er svooo ánægð með þessi úrslit:) Loksins vinnur lag sem ég held með:D Spáði þessu, vissi að unglingarnir fengju ekki að taka yfir símana á heimilinu líkt og gerðist þegar við sendum Silvíu Nótt!! Við gerum varla sömu mistökin oft!
Spurning um að bóka til Serbíu:p er það of seint?
d.
Eurobandið fer til Serbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Ísland. Þau voru frábær. Ég segi það hér og nú að það er komið að því að við íslendingar verðum með á lokakvöldinu.
Júlíus Garðar Júlíusson, 24.2.2008 kl. 16:26
Mér finnst þetta lag allt í lagi, en ég hef enga trú á því að það komist áfram.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.2.2008 kl. 17:48
... við hljótum að komast áfram í þetta sinn! osssokoma svoooo ...
Lady-Dee, 25.2.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.