Fimmtudagur, 12. október 2006
Ein í sófanum.
Jæja enn eitt kvöldið og mín ein í sófanum, KY sofnuð og Erling að djamma eitthvað með vinnunni. Í staðin er Úlla snúlla að koma og við ætlum að klára aðferðarfræðiverkefni. Alveg ótrúlega duglegar bara:)
Er að horfa á Hemma, það er ótrúlega gaman að horfa á í beinni;) gaman þegar allt getur gerst, Hemmi gleymdi kynningu, svo þegar Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar sungu þá heyrðist ekkert í Friðriki:D En Hemmi reddar þessu bara með því að hlæja sig í gegnum þetta.
En ef þið eruð að horfa hvernig finnst ykkur sviðsmyndin? Tengdapabbi gerði hana nefnilega *glott*.
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg fyndið að sja Hemma einmitt redda sér með krúttlegu hláturskasti:)Ekkert stress, veriði bless:) Var þetta ekki einhvernvegin svona.
Birna Björnsd (IP-tala skráð) 15.10.2006 kl. 21:08
Nákvl svona.. ótrulega innilegur hlátur:p
Lady-Dee, 16.10.2006 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.