Kastljós.

Er búin að vera að hlusta á Kastljós síðan í gær meðan ég fer í gegnum ritrýndar greinar.  Varð að heyra viðtalið við söngvarann sem er á alla vörum. Fannst hann frekar vandræðalegur og illa að máli farinn. Er enn að hugsa hvað hann var að reyna að segja.. Þú veist hérna sko þú veist eins stúbid og slæmt það er skiliru....... Karlgreyið . Svo ræddi spyrillinn um gagnrýni á textana sem voru á síðustu plötu hljómsveitarinnar. Þar er talað mikið um klám og eiturlyf. þegar hann var spurður hvort að nýja platann innhéldi lög með slíkum textum sagði hann: Nei nei bara svona þú veist egoið ýta undir egóið.. Eða nei það er eitt lag.

Ég var í saumó í gær og við ræddum þetta svolítið og sérstaklega þá hvað okkur finnst allt vera að breytast og að eiturlyf séu farin að flæða í stað landa fyrir nokkrum árum. Hefur þetta verið svona lengi eða hefur eiturlyfjaneysla aukist?

d.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband