Fimmtudagur, 26. október 2006
HRM, hópur, Erling og Katrín Ýr
Er bara heima í sófanum að mana mig upp í að skrifa ritgerð í Mannauðsstjórnun. Kem mér ekki að verki, bíð bara eftir að andinn komi yfir mig:) Fór til Úllu í gær og hitti verkefnahópinn minn. Við erum fimm, með þrjú verkefni í gangi núna. Ég vil bara koma því að hvað ég er heppinn með hópinn minn, hann samanstefndur af frábærum stelpum. Þær eru allar svo góðar og klárar!
Við Erling erum búin að vera saman í 4 ár um þessar mundir, finnst eins og þau séu fjörtíu. Alveg búin að gleyma hvernig lífið var án hans:) en gæti þó ekki hugsað mér það:p
Lokaorð dagsins eru orð dóttur minnar: babbi í innunni, babbi moooooka í innunni:D Ætli hún viti meira en við og kannski er Erling ekkert að vinna hjá KB-banka, kannski er hann að vinna við mokstur hjá borginn hvað veit ég, og sú stutta er alveg hörð á þessu.
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nema að hann sé að moooooooka inn seðlum fyrir KB-Banka...
Guðrún Björk (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.