Miðvikudagur, 1. nóvember 2006
Dáskyggnar og Vigdís Finnboga.
Fór í höfuð- beina og spjaldhryggsmeðferð í gær. Ekki til frásögu færandi nema þetta var í sundlaugn. Maður liggur bara máttlaus með klemmu á nebbanum meðan á meðferðinni stendur. Þetta er alveg frekar skrítið sko. Þegar ég gekk inn minnti fólkið í lauginni mig á dáskyggnana í Minority Report. Ég var í rúman klukkutíma í meðferðinni og enn sem komið er er ég mikið verri, en ég veit að maður verður oft að verða verri til að verða betri.
Hápunktur dagsins í dag er viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur sem var forseti okkar ástkæra ylhýra í 16 ár. Læt ykkur vita hvernig gengur:)
d.
p.s. Haldiði að elsku Erla mín hafi ekki átt hraustan og fallegan dreng í nótt... :) Ég fékk tár í augun.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar fórstu í svona meðferð? Hefði ekkert á móti því að prófa þetta, er einhvern veginn svo lurkum laminn þessa dagana Hamingjuóskir til nýbakaðra foreldra frá mér. Knús Ýr
Ýr (IP-tala skráð) 1.11.2006 kl. 16:26
Heyrðu í skálatúnslauginni:) Mæli sko með þessu:) ég skal hringja í þig og fá frekari upplýsingar:)
Lady-Dee, 1.11.2006 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.