Búin í heimaprófi!

Var í 4 tíma heimaprófi í morgun. Held að ég hafi sjaldan verið jafn stressuð á ævinni, spenntist öll upp í líkamanum og núna er ég bara föst svoleiðis! Hrikalegt... en  mikið hrikalega er ég ánægð að vera búin:) Það þýðir að núna er ég búin með 3 próf og á eftir 2:) Hversu ánægjulegt er það...

 

Prófa-d.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dugleg sæta mín  ferð svo í gott nudd hjá Erling eftir prófin........

Ásdís (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 15:38

2 identicon

Þessi heimapróf reyna nefnilega ansi mikið á - ég er ekkert frá því að þetta sé grennandi...

Guðrún Björk (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 19:29

3 Smámynd: Lady-Dee

nákvl ásdís.;)

Grennandi Guðrún mín... tja og hóst... Borðaði auðvitað ekkert á meðan á prófinu stóð en eftir það!!! Halló...;)

Lady-Dee, 15.12.2006 kl. 23:06

4 identicon

Úff - eftir 4ra tíma próf í Reikningshaldi var matarlystin ekki alveg upp á sitt besta hjá mér.. Enda geri ég ekki ráð fyrir að fólk sem lendir í aftöku borði mikið á eftir :D

Er það ekki bara góðs viti að þú skulir hafa haft matarlyst á eftir og mjög líklega átt það skilið - mar á að fá verðlaun - þannig er það alltaf. :D

Guðrún Björk (IP-tala skráð) 16.12.2006 kl. 13:05

5 Smámynd: Erling Ormar Vignisson

Ég ætla að vera manna fyrstur til að benda á að nú eru bara um 15% af próftímabilinu eftir - fjögur af fimm prófum afstaðin, og bara eitt eftir! Koma svo - taka lokasprettinn á þetta! :)

Erling Ormar Vignisson, 19.12.2006 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 625

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband