Miðvikudagur, 3. janúar 2007
Hún á afmæli í dag:)
Litla dúllan ´mín á afmæli í dag, orðin 2ja ára!! Ótrúlegt en satt, skil ekki hvað tíminn líður hratt. Við vöktum hana í morgun og gáfum henni afmælispakka. Ekkert smá stór pakki það, enda tvíhjól á ferðinni.
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 625
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.1.2007 kl. 12:24
Vá - tvö ár. Úff hvað tíminn líður - Til hamingju með snúlluna og knúsið hana frá mér.
Guðrún Björk, 3.1.2007 kl. 12:47
Til hamingju með litlu mýsluna:) Aníta og Ísabella idolin biðja að heilsa og auðvitað Kári Hrafn líka
Birna Björnsd (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 18:21
Til lukku með prinsessuna...segi það sama vá þú ert nýbúin að fæða hana!!!!
Sigga Lísa (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 19:11
Hæ hæ og til hamingju með sætustu snúlluna í kópavogi og þó víða væri leitað!!!! Við Gulli skemmtum okkur konunglega í afmælinu og veitingarnar fá 10!!!!!!!
Ásdís (IP-tala skráð) 3.1.2007 kl. 21:17
Takk æðislega fyrir kveðjurnar:) Já GB og SL tíminn líður svo sannarlega hratt!! ... veit það Birna að KÝ verður hrikalega ánægð með kveðjuna frá idolunum;) ...frábært Ásdís að ykkur hafi þótt gaman, mér fannst þetta bara heppnast mjög vel..
d. -farin að sofa:p
Lady-Dee, 4.1.2007 kl. 02:37
Já það er satt Döggin mín tíminn er fljótur að líða... til hamingju með dóttluna elskan mín, sjáumst sem fyrst. Knús Ýr
Ýr (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.