Miðvikudagur, 23. janúar 2008
Óvissuferð
Jæja vegna fjölda áskoranna þá birti ég dagskrá óvissuferðarinnar. Það skal tekið fram að þetta var ákveðið klukkan 1430 á fimmtudegi:)
Föstudagsferð:
15:00 - Tékkað inn á 1919 Radisson SAS Tryggvagötu, góðgæti komið fyrir í herbergjum
16:00 - bóndar sóttir í vinnu
16:30 - Nordica Spa - pottar, nudd og gufa. Sturta, rakstur og jakkaföt
18:30 - 1919 Radisson SAS, Rauðvín og ostar í öðru Deluxe-herberginu
20:30 - Salt-Lounce Mojito á línuna
21:00 - Tapas barinn. Mæli með: Marineruðum lambalundum með lakkríssósu , Marineruðum nautalundum í Teriyaki og hvítlauksbökuðum humarhölum. Fullt af rauðvíni og mojito
01:30 - Aftur á Salt-Lounce barinn Gin og tonic klikkar aldrei
03:30 Frjáls tími
10:00 Morgunmatur
d.
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki úr vegi að ég, sem upplifði þetta sjálfur, kvitti fyrir og mæli með þessu prógrammi. Þetta var mjöööög skemmtilegt, og bara gaman að láta sem maður væri í útlöndum. Fyrst útlendingar koma hingað til að gera akkúrat þetta, og við Íslendingar förum til útlanda til að gera það sama... af hverju þá ekki að versla í heimabyggð!? ;) Það sem við klikkuðum hinsvegar á var að tala ensku við alla sem við hittum.. það hefði auðvitað fullkomnað dæmið. Fimm stjörnu skipulagning!
Erling Ormar Vignisson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.