... fljótt og gott ...

... mér datt í hug hvort ţiđ nenniđ ađ setja góđar uppskriftir í komment hjá mér. Ţćr ţurfa ađ vera bćđi góđar og fljótlegar;) Ţađ er nefnilega svo margt sem mađur heldur ađ sé fljótlegt en er ţađ ekki. Hver kannast ekki viđ ađ ćtla ađ hafa eitthvađ einfalt í matinn og hugsa: " ég hef grjónagraut" og standa svo viđ pottinn í klukkustund og hrćra svo grauturinn brenni ekki í botninn! Vúbbs ...

Birti eina hér fyrir ykkur:

Fyrir fjóra

4-6 Bringur (eftir ţví hvort ţađ séu karlar sem borđa yfirleitt meira en eina)
Rautt pestó
Feta ostur međ olívum og sólţurrkuđum tómötum.
Smá olía á pönnuna

         Stilla ofninn á 200
         Loka bringunum á pönnu og krydda vel međ kjúklingakrydd
         Hella fetaostkrukkunni allri (líka olíunni) í eldfast mót
         Kjúklinginn ofan í
         Bera pestó á hverja bringu fyrir sig. Svolítiđ ţykkt lag.
         Setja í ofn og elda í 45 mín eđa ţar til bringurnar eru tilbúnar (fer kannski svolítiđ eftir ţykkt).
         Ég set álpappír í lokin ef mér finnst ţćr vera ađ dökkna.

Ég hef yfirleitt kartöflubáta, spínat, krisuberjatómata, furuhnetur, balsamic-edik og eitthvađ gott međ ţessuJ … stundum hvítlauksbrauđ líka:p ţetta hefur slegiđ ţvílíkt í gegn hjá mér bćđi í matarbođum og í saumó;)

Hlakka til ađ sjá ykkar uppskriftir í kommentum! (megiđ ekki fá mína nema ţiđ setjiđ eitthvađ frá ykkur í stađinn .. ahahah).

knús yfir og góđa helgi!

d.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi uppskrift er ú uppáhaldi hjá mér í dag

http://www.hamstur.com/article.php?cat=24&artid=471

Lady Bee (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 17:12

2 identicon

Hér er ein góđ :  Blanda saman mable sírópi og grćnu pestó í skál og helliđ yfir bringurn í eldfastmót ( ef ţiđ hafiđ tíma ţá er gott ađ láta ţetta liggja saman í klst) eldađ í rúman hálftíma. Međlćti er spínatpoki -allur steiktur á pönnu m grófu salti og smá olíu. Ferskt pasta međ spínatfyllingu er boriđ fram međ ţessu og einnig rjómaostur m kryddblöndu( er brćddur út í mjólk og hellt yfir pastađ og spínatiđ. Sjúklega gott!!!!!!!

Birna Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 4.2.2008 kl. 12:37

3 Smámynd: Ýrin

Ţessi er geggjuđ og einföld!

4 bringur settar í eldfast mót. 3 dl. af tómatsósu og 3 tsk. af karríi hrćrt saman og hellt yfir bringurnar, eldađ í 30 mín. 1 pela af matreiđslurjóma blandađ saman viđ og eldađ aftur í 30 mín.

Ţessi réttur er frá Herdísi vinkonu, klikkar aldrei. Allir eru vitlausir í hann, börn og fullorđnir.

Annar góđur; 2 dl. af apríkósumarmelađi, 1 dl. af sojasósu og 2 dl. af bariqusósu blandađ saman í potti viđ vćgan hita. Ţegar ţetta hefur blandast vel saman er ţessu hellt yfir bringur/bita og hitađ í ca. klst. Alveg klassískur:)

Ýrin, 6.2.2008 kl. 18:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lady-Dee enn á ný

Höfundur

Lady-Dee
Lady-Dee

Nýjustu myndir

  • Sigga Alma
  • Sigga Alma
  • Freyja og vinkona hennar:)
  • Rósa
  • Nína
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband