Miðvikudagur, 30. janúar 2008
Freyja og Alma frábærar:)
Ég bað Freyju og Ölmu um að koma á fund hjá unglingahóp SKB:) Þær komu svo í kvöld og voru yndislegar. Þær lásu upp úr bók sinni um líf Freyju, Postulín, spjölluðu við krakkana, borðuðu með okkur og svöruðu öllum spurningum án þess að hika. Mér fannst Freyja hrífa krakkana á einstakan hátt og ná rosalega vel til þeirra. Þau hlustuðu af athygli, voru áhugasöm og voru ófeimin við að spyrja um allt milli himins og jarðar.
Kærar þakkir:) Þið voruð frábærar!
kv
d.
p.s. Freyja er búin að blogga um heimsóknina: http://almaogfreyja.blog.is
Um bloggið
Lady-Dee enn á ný
Myndaalbúm
Tenglar
Vinir mínir og félagar.
- Ragna Bára
- Gamla bloggið mitt:)
- Finnur Finnur æskuvinur minn
- Þórey Edda Stangarstökkvari Íslands
- Guðrún Björk ..námsgella og snillingur
- Konungshjónin Hildur og Gulli
- Jóhanna Jóhanna æskuvinkona mín.
- Ragga Dís Fimleikaskutla
- Sigga Lísa sæta Kennari og fimleikadís
- Perla mín
Fjölskyldan mín.
- Tinna Sæta frænka Listfræðineminn okkar:)
- Birkir Birkir hennar Dagnýjar
- Halli Í köbem í köben hérna út í köbenhavn
- Dagný litla systir Prímadonnan
- Anna systir Í kóngsins köben!
- Mamma Bloggar aldrei!
- Katrín Ýr Krúsan mín
- Erling Ástin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæra Dögg
Takk fyrir fallegu commentin á blogginu okkar - það var yndislegt að koma til ykkar í gærkvöldi og ég er djúpt snortin yfir þessum glæsilegu unglingum :) Þeirra spurningar og hugleiðingar skildu okkur eftir hugsandi.
Bréfið er líka ótrúlega fallegt, skilaðu hjartans kveðju til þess sem sendi það.
Takk fyrir okkur!
Kv. Freyja
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir, 31.1.2008 kl. 17:10
Það var ekkert þakka þér sömuleiðis:) Ég skila kveðjunni til dömunnar með bréfið:)
kv Dögg.
P.s. Katrín Ýr sagði í dag að hún vildi aftur fara í vinnuna mína og hitta Freyju og Ölmu, hún var mjög hrifin af ykkur litla skottið:)
Lady-Dee, 31.1.2008 kl. 22:15
... já Ásdís við verðum að lesa bókina:)
Lady-Dee, 31.1.2008 kl. 22:16
Ég tek undir með Ásdísi - gaman að heyra að þær hafi komið og hef einmitt oft hugsað að þetta sé næsta bók sem mig langar til að lesa...spurning um að gera þá eitthvað í því! Yndislegar manneskjur þar á ferð .
kv Birna
Birna Björnsdóttir (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.